Author Archives: Ragnhildur Óskarsdóttir

Gátuleikur Bílasýningarinnar

Góðan daginn   Dregið hefur verið í gátuleik bílasýningarinnar og upp komu eftirfarandi nöfn:   1.vinningur  Benjamín Andri Elvarsson – Gjafabréf frá Cintamani kr. 20.000 2. vinningur Jón Hjörtur Pétursson – Gjafabréf frá Cintamani kr. 15.000 3. vinningur Vignir Arason – Gjafabréf frá Cintamani kr. 10.000   Við óskum vinningshöfunum innilega til hamingju .  Það […]

Tilboð frá Hreyfingu

 Tilboð til meðlima Ferðaklúbbsins 4×4  12 mánaða samningar 3 leiðir:  Fyrsti mánuðurinn frír og 5990kr á mánuði í stað 6990kr Tilboð í betri aðild. 7990kr í stað 8990kr. Tilboð í Bestu aðild. Frítt út janúar og 15900kr í stað 16900kr Grunn aðild:  Aðgangur að heilsurækt og glæsilegum útigarði með jarðsjávarpotti, heitum potti, eimbaði, gufubaði og […]

Félagsgjöld vegna ársins 2013

Ágætu félagsmenn, Nú er búið að senda út rukkun vegna félagsgjalda 2013. Að þessu sinni var ákveðið að senda aðeins rukkun í heimabankann en ekki greiðsluseðla í pappírsformi. Með þessu er verið að hagræða. Ef einhver lendir í vandræðum með að greiða félagsgjaldið sitt, endilega hafið samband við skrifstofu. Síminn er 568-4444 og skrifstofan er opin þriðjudaga, […]

Aðalfundarboð Ferðaklúbbsins 4×4 (F4x4)

Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn mánudaginn 21.maí í sal klúbbsins að Eirhöfða 11, skemmu 3.   Fundurinn hefst kl 20:00. Rétt til setu á fundinum hafa allir skuldlausir félagar og skulu þeir framvísa gildu félagsskírteini.   Dagskráin er skv. lögum félagsins: Setning fundar og dagskrá kynnt. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnarinnar um störf félagsins á […]

Farangur fyrir Tristan Depenne og Lucas

Um páskana voru 2 göngumenn á ferð um Vatnajökulssvæðið á leið á Mývatn. Þeir heita Tristan Depenne og Lucas.  Þeir hittu menn úr Ferðaklúbbnum 4×4 á leiðinni, meðal annars Ívar, sem ekur um á Ford Excursion Pickup bíl.  Þessir menn tóku töluvert af farangri þeirra með sér í bæinn. Tristan og Lucas eru búnir að glata […]