Árshátíð 4×4 Hótel Örk 2019

Download (PDF, Unknown)

ÁRSHÁTÍÐ 4X4 ~ 2019

Árshátíðin verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði þann 2.nóvember nk.

 

DAGSKRÁ:

16-18 Happy hour á barnum á Hótel Örk
18-19 Fordrykkur
19-22 Borðhald, skemmtidagskrá með tónlistarívavi, fjöldasöng og fjöri
22-01:30 Dansleikur með stuðhljómsveitinni Hobbitunum og Föruneytinu frá Suðurnesjabæ

 

MATSEÐILL:

Léttsteiktur humar á salatbeði, marineraðir tómatar og sítrónusósa
Grilluð nautalund, kryddsoðin kartafla, rjómasoðnir sveppir, klettasalat og bernaise

Bar og vínseðill er með 10% afslætti. Gildir ekki af happy hour milli kl.16-18, þá eru önnur tilboð í gangi.

MIÐAVERÐ:

Miðaverð er aðeins 7.700 kr á mann.

Miðaverð greiðist inn á reikning 0113-26-14444 kt 701089-1549 – stutt skýring: ARSH

GISTING:

Hótel Örk er með meiriháttar tilboð fyrir okkur á gistingu sem innifelur morgunverð, sundlaug, heita potta oflr

“Dress code” er fín föt. Þ.e. spariföt eins og fínir kjólar og jakkaföt. Ef þú átt gala dress, þá er þetta kjörið tækifærið til að nota þann fatnað. Annars erum við fyrst og fremst að óska eftir því að fólk klæði sig upp í sitt fínasta púss og gefi flíspeysunum og útivistarfatnaðinum, sem við klæðumst öllu jöfnu, frí þetta kvöld.

Allar nánari upplýsingar eru:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdZcspsCulAtExBMr_q0hrp8fD4QljpLyllwfu852wW_1Y6SQ/viewform?fbclid=IwAR2FwkqWUBex1DmoK4X9fAQ82QSG6ZDRGTHh44_-6CzHBNw37lTmTIWEKNY