Félagsfundur Reykjavík 5. nóveber 2018

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 5. nóvember 2018, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál

 • Nýtt félagsfólk
  Landsfundurinn í Reykjanesbæ
  Ferðir á næstunni,  Setrið – ferðanefnd
  Hugmynd að Stórferð 22.-24. mars 2019
  Drög að uppgjöri sýningar
  Viðburðir í desember
  Umhverfismál

Ungliðar ferðasögur – Fjallabak og Setur

Jeppakynning:

Því miður fellur jeppakynningin niður þetta skiptið

Kaffi og meðlæti að hætti Berglindar

kv

Stjórnin