Heimsókn til Bílanaust Dvergshöfða 2

Boðið er til heimsóknar í Bílanaust að Dvergshöfða 2 föstudaginn 17. janúar 2020 kl. 18:00 – 20:00. Félagsmenn velkomnir

Boðið verður upp á léttar veitingar og ýmis tilboð á vörum til félagsmanna. Takið kvöldið frá.