Litlanefnd í desember 2018

Fyrirhugað er að reyna að fara í ferð með lítið breytta bíla ( 35″ og minni dekk) þann 8. desember.

Miðað er við að fara í áttina að Skjaldbreið, en það mun fara eftir veðrum og vindum hvort við förum um Lyngdalsheiðina og að Vörðu eða upp Uxahryggjaleið og Kaldadal, eða jafnvel eitthvað allt annað.

 

Miðvikudagskvöldið áður, 5. des, ætlum við að vera með kennslu í að hleypa úr og dæla í dekk, tappa dekk og gera pelastikk og splæsa.

kveðja

Litlanefnd