Lokun Seturs

Sæl

En og aftur herjar þessi leiðinda veira á okkur með tilheyrandi aðgerðum til að sporna við útbreiðslu.

Eins og staðan er nú þá hefur verið ákveðið að loka Setrinu timabundið á meðan núverandi sóttvarnaraðgerðir eru við líði.

Hugsanlegt smit getur verið lengi í húsinu og frestað þess að við getum notað húsið þegar þessu linnir.

Ákvörðun þessi er tekin af Skálanefnd og Stjórn.