Author Archives: Bergur Pálsson

Árleg landgræðsluferð F4x4

Langræðslu og baggaferðir hafa verið árlegur og velsóttur viðburður ferðaklúbbsins, síðan á síðastu öld. Ferðin er að þessu sinni, eins og undanfarin ár, í Þjórsárdal, helgina 6-8. júní.   Við vekjum athygli á að hústrukkanefndin er með ferð í Þórsmörk, sömu helgi og ætti ekki að vera mikið úr vegi að renna við á báðum […]

Stikuferð umhverfisnefndar 2013

Stikuferð ársins verður  föstudaginn 30. ágúst til sunnudags 1. sept.  Að þessu sinni verður stikað nokkurn veginn hring í kringum Heklu. Stikað verður frá syðra Fjallabak um Langvíuhraun að Dómadalsleið í Sölvahrauni. Þetta um 41 km. Ef tími vinnst til verður bætt og lagfærðar stikur á einhverjum leiðum þarna í kring. Gisting Klúbburinn býður upp […]

Skráning hafin í uppgræðsluferð

Frítt tjaldsvæði og grillveisla á laugardagskvöldið, fyrir þáttakendur í uppgræðsluferð umhverfisnefndar í Þjórsárdal 7-9 júní, 2013. Skráning er hafin hér á síðunni. Hér er spjallþráður um ferðina. Mikilvægt er að skrá sig og tiltaka fjölda þáttakenda, í hverjum bíl, vegna grillveislunnar. Megin vinnan við uppgræðslu byrjar frá kl. 9:00 á laugardagsmorguninn og stendur til um […]

Uppgræðsluferð í Þjórsárdal

Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4×4 er að skipuleggja uppgræðsludag í samstarfi við Hekluskóga. Við tökum helgina 7.-9. júní til verksins, en aðal vinnudagurinn er laugardagurinn 8. júni. Farið verður að Núpsskógi og Þórðarholti í Þjórsárdalnum, en þar hefur Ferðaklúbburinn 4×4 komið að uppgræðslu undanfarin ár. Það verður frítt á tjaldsvæðið fyrir okkur, þessa helgi og grill í […]

Rammi og markmiðasetning næsta fasa vefþróunar

Rammi og markmiðasetning vegna næsta fasa í þróun vefsins Síðasti fasi fólst einkum í endurbótum á deilda og nefndasíðum. Einnig voru nokkrar fyrstu grundvallar lagfæringar á myndaalbúmi. Ramminn samanstendur af tilteknum markmiðum og tilteknum kröfum til breytinga. Ramminn er ekki ítarleg, formleg kröfulýsing. Samstarfsaðilar vilja þróa breytingarnar í samvinnu innan fyrirfram ákeðins kostnaðarramma, og skýrrar markmiðasetningar, […]

Stefnumótunarvinna vefnefndar 2012

Stefnumótunin fór fram 24. nóvember 2012, fundur sem stóð mestallan laugardag. Til staðar voru Bragi, Nanna, Sigurður og Bergur. Dagskrá og lykilviðfangsefni: Dagskrártillaga stefnumótunnar 2012: 9:00 Morgunkaffi og með því (BP) Hver er ég? (hringur um borðið) Framtiðarsýn : “Samskipta- og upplýsingamiðill félagsmanna F4x4”. Swot Unniði úr Swot. Niðurstöður settar í klasa og reitaðar. Úrvinnsla […]

Skráðir notendur – tölvupóstfang

Vinsamlegast skráið ykkur inn á vefinn og farið yfir skráningarupplýsingar ykkar en það er gert með því að smella hér og smella síðan á Contact Info. Þar getið þið séð og breytt ykkar skráningarupplýsingum.  Aðeins hafið aðgang til að breyta ykkar eigin upplýsingum.  Það er sérstaklega mikilvægt að kanna hvort það tölvupóstfang sem við höfum skráð […]