Tilboð á Toyo Open Country MT

Okkur í BJB langar að bjóða ykkar félagsmönnum eftirfarandi dekk á tilboði. Toyo Open Country MT 37×14.5 R15LT 73.890kr. pr/stk 38×14.5 R16LT 74.980kr. pr/stk Tilboðið gildir til 15.05.2018 BJB  |   Flatahraun 7  |  220 Hafnarfjordur   |   Iceland Tel: + 354 565 1090  |  Fax: +354 565 1093  |   www.bjb.is

Helgarferð í Setrið 4.-5. nóvember

Nú er farið að kólna í veðri og snjórinn byrjaður að sýna sig á fjöllum. Ferðanefnd F4x4 blæs því til fyrstu ferðar vetrarins á vegum nefndarinnar. Helgina 4.-5. nóvember verður farið upp í Setur. Leiðarval verður ákveðið þegar nær dregur. Er ekki kominn tími til að dusta rykið af jeppanum, gera hann tilbúinn fyrir veturinn […]

Hvítasunnuferð Hústrukka

Við vonum að allir geri ráð fyrir ferð í Þórsmörkina – Bása um Hvítasunnuna. Auðvitað mæta flestir á föstudag. Eins og undanfarin ár er ekki um skipulagða dagskrá að ræða en Þórsmörkin býður uppá gönguferðir við allra hæfi og svo njótum við samverunnar. Við höldum fund kl: 17:30 á laugardag um félagsstarfið og þar verður […]