Category Archives: Tilkynningar

Bílabingó í Setrinu

Hið heimsfræga Bílabingó verður haldið með hefðbundnu sniði í Setrinu helgina 20-22 febrúar. Skráning í ferðina er hér http://goo.gl/forms/Yqj8mzdQQK. Athugið að svefnpláss eru takmörkuð þannig að fyrstur kemur, fyrstur fær. Dagskrá er í grófum dráttum að bingo hefst kl. 14 á laugardeginum, um kvöldið er svo fjallalamb og kvöldvaka til kl 23. Á sunnudag er […]

Posted in Óflokkað

Kvennaferð F4x4 2015

Jæja, þá er komið að hinni árlegu kvennaferð f4x4 en að þessu sinni hefur verið ákveðið að fara í Hólaskóga helgina 20. – 22. febrúar. Að sjálfsögðu verður laugardags-jeppatúr þar sem að við munum ná að jeppast fullt (jafnvel spurning að skella sér í Landmannalaugar ☺), hin frábæra sleðakeppni verður á sínum stað og heyrst […]

Posted in Óflokkað

Þorrablót Jeppavinafélagsins

Þorrablót Jeppavinafélagsins, Suðurnesjadeildarinar Ferðaklúbbsins verður haldið helgina 6-8 Febrúar í Kerlingarfjöllum. Bullandi stemming fyrir alla aldurshópa og aldrei að vita nema það verði tekinn skemmtilegur bíltúr á Laugardeginum og staðið fyrir eitthverjum skemmtilegum uppákomum.   Veislumatseðill verður að venju og verðinu verður stillt í hóf um 7000kr. Forskráningu lýkur þann 16 Janúar og þurfa menn […]

Posted in Óflokkað

Félagsfundur 1. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl. 20:00  mánudaginn 1. september. Á dagskrá verður meðal annars kynning frá IB bílum, Stórferðin 2015, innanfélagsmál og húsnæðismál (Síðumúlinn). Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan. Kveðja Stjórnin

Posted in Óflokkað

Tilboð á topptjöldum til meðlima F4x4.

“Topptjald.is hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum ferðaklúbbsins 4×4 10% afslátt af öllum vörum sínum, en Topptjald.is er umboðsaðili og flytur inn Autohome topptjöld sem eru þekkt víða um heim fyrir gæði og endingu. Skoðið úrvalið á www.topptjald.is og hafið samband til að fá bækling eða frekari upplýsingar um tjöldin.”

Posted in Óflokkað