Við fórum á 3 bílum og fórum Glúfurleiti og veðrið var
eins og best var á kosið var stefnan tekin á þjórsárver
en snerum við þegar var stutt eftir það var skurður á leiðinni sem stoppaði okkur sumir vildu reyna komast yfir en ég var á móti því sá engan tilgang að reyna maður fer þetta bara seinna svo að það var tekin stefna á Setur sem gekk svona með smá stælum í Móra hann tók upp á því vera vatnshræddur og drap á sér í Hnífá svo það þurfti að draga hann á land og svo setti að honum svefnsýki í tíma og ótíma sem pirraði mig. Daginn eftir var ákveðið að fara Klaksleið til baka og Kisa var engin hindrun og fóru menn að reyna sig við sandbrekkurnar og gekk misvel og einn snjóskafl sem var á leiðinni, þetta var góð ferð í alla staði hér koma nokkrar myndir úr ferðinni. ( Hér koma fleiri myndir en ekki í réttri röð miðað við firri myndir )